Hagkvæmni meðferðar

Innra eftirlit hjúkrunar- og dvalarheimila

Heiti ATC Teljari Nefnari Viðmið Skýringar
Hlutfall einstaklinga sem nota hagkvæmustu PPI-lyf. A02BA02, A02BC1-A02BC5 Fjöldi einstaklinga sem nota hagkvæmustu PPI-lyf að staðaldri. Fjöldi einstaklinga sem nota PPI-lyf að staðaldri (skammtað fast) 90%) ">Ætti að vera sem hæst ( >90%) Uppfært reglulega af lyfjadeild SÍ og/eða skömmtunaraðila/ heildsala
Hlutfall einstaklinga sem nota hagkvæmustu lyf með verkun á renín-angíótensín-kerfið C09AA, C09BA, C09CA,C09DA, C09XA Fjöldi einstaklinga sem nota hagkvæmustu lyf með verkun á renín-angíótensín-kerfið Fjöldi einstaklinga sem nota lyf með verkun á renín-angíótensín-kerfið Ætti að vera sem hæst (> 80 %) Uppfært reglulega af lyfjadeild SÍ og/eða skömmtunaraðila/ heildsala
Hlutfall einstaklinga sem nota hakvæmustu statínlyf C10AA.. Fjöldi einstaklinga sem nota hagkvæmustu statínlyf Fjöldi einstaklinga sem nota eitthvert statínlyf 90%) ">Ætti að vera sem hæst ( >90%) Uppfært reglulega af lyfjadeild SÍ og/eða skömmtunaraðila/ heildsala
Hlutfall einstaklinga sem nota hagkvæmustu bisfosfónatlyf M05BA.., M05BB.. Fjöldi einstaklinga sem nota Alendrónat 70mg einu sinni í viku (M05BA04- Mars 2010) Fjöldi einstaklinga sem nota eitthvað bisfosfónatlyf (M05BA03 til og með M05BA07) + M05BB03 90%) ">Ætti að vera sem hæst ( >90%) Uppfært reglulega af lyfjadeild SÍ og/eða skömmtunaraðila/ heildsala
Hlutfall einstaklinga sem nota hagkvæmustu SSRI/SNRI-lyf. N06A.. Fjöldi einstaklinga sem nota hagkvæmustu SSRI/SNRI-lyf (Flúoxetín N06AB03, Sertralín N06AB06, Citalópram N06AB04, Paroxetín N06AB05 og Mirtazepín N06AX11, (flokkað með SSRI/SNRI-lyfjum hér)) Fjöldi einstaklinga sem nota SSRI/SNRI-lyf* Liggur ekki fyrir Uppfært reglulega af lyfjadeild SÍ og/eða skömmtunaraðila/ heildsala. *(SSRI/SNRI-lyf ná til annarra geðdeyfðar-lyfja en þríhringlaga (N06AA) og Mianserin (N06AX03)

 


Fyrst birt 03.07.2012

<< Til baka