Öryggi meðferðar

Innra eftirlit hjúkrunar- og dvalarheimila

Heiti / Skilgreining ATC Teljari Nefnari Viðmið *Skýringar
Hlutfall einstaklinga sem nota Kóvar og fá viðeigandi eftirlit B01AA03 Fjöldi einstaklinga sem nota Kóvar þar sem til er INR mæling ekki eldri en 12 vikna Fjöldi einstaklinga sem nota Kóvar Ætti að vera sem næst 100 % Ekki >12 vikur á milli INR eða sambærilegra mælinga
Hlutfall einstaklinga sem nota Digoxín og fá viðeigandi eftirliti C01AA05 Fjöldi einstaklinga sem nota Digoxín þar sem fylgst er reglulega með nýrnastarfssemi (rGSH) Fjöldi einstaklinga sem nota Digoxín Ætti að vera sem næst 100 % Ekki >13 mánuðir frá mælingu á kreatínín eða rGSH
Hlutfall einstaklinga sem nota Amíódarón og fá viðeigandi eftirlit C01BD01 Fjöldi einstaklinga sem nota Amíódarón þar sem fylgst er reglulega með skjaldkirtils- og lifrarstarfsemi Fjöldi einstaklinga sem nota Amíódaron Ætti að vera sem næst 100 % Ekki >13 mánuðir frá mælingu á TSH og lifrarensýmum (ALAT) við langtímanotkun
Hlutfall einstaklinga sem nota þvagræsilyf, þar sem fylgst er reglulega með söltum og nýrnastarfsemi (rGSH) C03... Fjöldi einstaklinga sem nota þvagræsilyf þar sem fylgst er reglulega með söltum og nýrnastarfssemi (rGSH) Fjöldi einstaklinga sem nota þvagræsilyf Ætti að vera sem næst 100 % Sölt eru skilgreind sem natríum og kalíum. Nýrnastarfsemi nær til annað hvort rGSH eða kreatíníns. Sölt og nýrnastarfsemi eru ekki alltaf mæld samtímis. Ekki >13 mánuðir milli mælinga
Hlutfall einstaklinga sem nota lyf með verkun á renín-angíótensín-kerfið þar sem fylgst er reglulega með söltum og nýrnastarfsemi C09AA, C09BA, C09CA, C09DA, C09XA. Fjöldi einstaklinga sem nota lyf með verkun á renín- angíótensín-kerfið þar sem fylgst er reglulega með söltum og nýrnastarfssemi (rGSH) Fjöldi einstaklinga sem nota lyf með verkun á renín- angíótensín-kerfið Ætti að vera sem næst 100% Sölt eru skilgreind sem f.o.f. kalíum. Nýrnastarfsemi nær til annað hvort rGSH eða kreatíníns. Sölt og nýrnastarfsemi eru ekki alltaf mæld samtímis. Ekki >13 mánuðir milli mælinga
Hlutfall einstaklinga sem nota Týroxín og eru í reglulegu blóðprufueftirliti H03AA01 Fjöldi einstaklinga sem nota Týroxín og eru í reglulegu blóðprufueftirliti Fjöldi einstaklinga sem nota Týróxín Ætti að vera sem næst 100 % Ekki >13 mánuðir á milli TSH mælinga
Hlutfall íbúa sem nota bólgueyðandi gigtarlyf að staðaldri M01A.. Fjöldi einstaklinga sem nota bólgueyðandi gigtarlyf að staðaldri Allir íbúar á hjúkrunar- og dvalarheimili Ættti að vera mjög lágt hlutfall < 2% Bólgueyðandi gigtarlyf, þ.m.t. CoX-II lyf en ekki lágskammta-asperin (hjartamagnýl). Nær ekki til bólgueyðandi gigtarlyfja til útvortis notkunar.
Hlutfall einstaklinga sem nota að staðaldri bólgueyðandi gigtarlyf, og taka einnig þvagræsilyf og ACE hemil eða ARB að staðaldri M01A... Fjöldi einstaklinga sem nota að staðaldri bólgueyðandi gigtarlyf og taka einnig þvagræsilyf og ACE hemil eða ARB að staðaldri Fjöldi einstaklinga sem nota bólgueyðandi gigtarlyf að staðaldri Ætti að vera mjög lágt hlutfall < 1% Bólgueyðandi gigtarlyf, þ.m.t. CoX-II lyf en ekki lágskammta-asperin (hjartamagnýl). Nær ekki til bólgueyðandi gigtarlyfja til útvortis notkunar.
Hlutfall einstaklinga sem nota bólgueyðandi gigtarlyf að staðaldri og taka einnig prótónpumpuhemil M01A... Fjöldi einstaklinga á einhverju bólgueyðandi gigtarlyfi að staðaldri sem einnig taka að staðaldri prótónpumpuhemil Fjöldi einstaklinga sem nota bólgueyðandi gigtarlyf að staðaldri Ætti að vera sem næst 100% Bólgueyðandi gigtarlyf, þ.m.t. CoX-II lyf en ekki lágskammta-asperin (hjartamagnýl). Nær ekki til bólgueyðandi gigtarlyfja til útvortis notkunar.
Hlutfall einstaklinga sem nota fleiri en eitt SSRI/SNRI-lyf N06A... Fjöldi einstaklinga sem nota fleiri en eitt SSRI/SNRI-lyf Allir íbúar á hjúkrunar- og dvalarheimili. Ætti að vera lágt hlutfall SSRI/SNRI-lyf ná til annarra geðdeyfðarlyfja en þríhringlaga (N06AA) og Mianserin (N06AX03)
Hlutfall einstaklinga sem nota Litíum og fá viðeigandi eftirlit N05AN01 Fjöldi einstaklinga sem nota Litíum og eru í reglulegu blóðprufueftirliti Fjöldi einstaklinga sem nota Litíum. Ætti að vera sem næst 100 %. Nýrnastarfsemi (kreatínín, rGSH, K, Na), sölt og TSH mæld á minnst 12 mánaða fresti. Styrkur Litíum í sermi mældur á
Hlutfall einstaklinga sem nota SSRI/SNRI-lyf og nota einnig annað/önnur lyf* sem getur aukið hættu á aukaverkunum** N06A.. Fjöldi einstaklinga sem nota SSRI/SNRI-lyf og nota einnig annað/önnur lyf* sem getur aukið hættu á aukaverkunum** Fjöldi einstaklinga sem nota SSRI/SNRI-lyf Ætti að vera lágt hlutfall *Tramól og/eða þvagræsilyf. **Serótónin heilkenni og/eða lágur natríum styrkur í sermi

Fyrst birt 03.07.2012

<< Til baka