Flokkun heilbrigðisþjónustu

 

Flokkun heilbrigðisþjónustu

Heilbrigðisþjónusta skiptist í almenna og sérhæfða heilbrigðisþjónustu. Undir almenna þjónustu heyra heilsugæslustöðvar, hjúkrunarheimili og hjúkrunarrými, og umdæmissjúkrahús, sem sinna meðal annars göngu- og dagdeildarþjónustu, hjúkrunarrýmum og fæðingarhjálp.

Undir sérhæfða þjónustu heyrir sérhæfð sjúkrahúsþjónusta og sérhæfðar heilbrigðisstofnanir, samkvæmt ákvörðun ráðherra eða samnings þar um, og svo starfsstofur heilbrigðisstarfsmanna, sem veitir þjónustu samkvæmt samningum. 


Fyrst birt 22.06.2012
Síðast uppfært 06.12.2016

<< Til baka