Fagráð landlæknis um lýðheilsu

Samkvæmt lögum um landlækni og lýðheilsu er landlækni gert skylt að setja á fót fagráð á helstu verksviðum forvarnastarfs embættisins, þ.m.t. á sviði áfengis- og vímuvarna og tóbaksvarna.

Í ráðunum eiga sæti sérfróðir aðilar og fulltrúar stofnana og félagasamtaka á viðkomandi sviði. Fagráð skulu vera landlækni til ráðgjafar. Sjá meira á vefsíðunni Ráð og nefndir.

Fagráðin fjögur, sem tengjast starfi Lýðheilsusjóðs, voru skipuð í fyrsta skipti 11. maí 2012 til tveggja ára. Endurskipað var í fagráðin haustið 2014. Þau eru þannig skipuð: 

Í fagráði um áfengis- og vímuvarnir sitja:

Helga Sif Friðjónsdóttir, hjúkrunardeildarstjóri á fíknideild geðsviðs Landspítala (LSH)
Til vara: Álfgeir Logi Kristjánsson, dósent, Háskólanum í Reykjavík 

Ársæll Már Arnarsson prófessor, Háskólanum á Akureyri
Til vara: Halldór Hauksson, sálfræðingur og sviðsstjóri, Barnaverndarstofu 

Guðrún Halla Jónsdóttir, félagsráðgjafi í Miðgarði
Til vara: Hervör Alma Árnadóttir, lektor í félagsráðgjöf við félagsvísindasvið HÍ

Árni Einarsson, uppeldis- og menntunarfræðingur, framkvæmdastjóri FRÆ
Til vara: Sólveig Karlsdóttir verkefnastjóri, Heimili og skóla

Rafn M. Jónsson, verkefnisstjóri áfengis- og vímuvarna, fulltrúi Embættis landlæknis 

 

Í fagráði um tóbaksvarnir sitja:

Jóhanna Kristjánsdóttir hjúkrunarfræðingur, verkefnisstjóri Ráðgjafar í reykbindindi
Til vara: Pétur Heimisson, framkvæmdastjóri lækninga, Heilbrigðisstofnun Austurlands

Guðlaug B. Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélags Reykjavíkur
Til vara: Þorgrímur Þráinsson rithöfundur

Rakel Valdimarsdóttir hjúkrunarfræðingur, LSH
Til vara: Karitas Ívarsdóttir ljósmóðir, Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins (HH)

Karl Andersen hjartalæknir, LSH
Til vara: Ásgeir Helgason, dósent við Karolinska Institutet í Stokkhólmi

Viðar Jensson, verkefnisstjóri tóbaksvarna, fulltrúi Embættis landlæknis


Í fagráði um geðrækt sitja:

Auður Axelsdóttir iðjuþjálfi, forstöðumaður Geðheilsu eftirfylgd og Hugarafls
Til vara: Ingibjörg Sveinsdóttir, sálfræðingur, HH

Hákon Sigursteinsson, sálfræðingur, Þjónustumiðstöð Breiðholts
Til vara: Haukur Örvar Pálmason, sálfræðingur, Barna- og unglingadeild geðsviðs Landspítala (BUGL) 

Gyða Haraldsdóttir, sálfræðingur, Þroska- og hegðunarstöðinni
Til vara: Margrét Sigmarsdóttir, PMTO-foreldrafærni

Páll Ólafsson félagsráðgjafi, Barnaverndarstofu
Til vara: Daníel Ólafsson, sálfræðingur, Háskóla Íslands

Sigrún Daníelsdóttir, verkefnisstjóri geðræktar, fulltrúi Embættis landlæknis


Í fagráði um lifnaðarhætti sitja:

Laufey Steingrímsdóttir, prófessor í næringarfræði við Heilbrigðisvísindasvið HÍ
Til vara: Anna Sigríður Ólafsdóttir, dósent í næringarfræði við Menntavísindasvið HÍ

Héðinn Jónsson, sjúkraþjálfari
Til vara: Sigurbjörn Árni Arngrímsson, prófessor við Háskóla Íslands

Inga B. Árnadóttir, tannlæknir

Hróbjartur Darri Karlsson, hjarta- og lyflæknir
Til vara: Sigríður Inga Viggósdóttir, sviðsstjóri

Hólmfríður Þorgeirsdóttir, verkefnisstjóri næringar, fulltrúi Embættis landlæknis: 


Fyrst birt 14.06.2012
Síðast uppfært 14.07.2017

<< Til baka