Hvar færðu hjálp?

Sjá stærri mynd

Leitaðu ráða hjá:

  • Heilsugæslustöðvum
  • Bráðamóttöku geðdeilda
  • Sérfræðingum um geðheilsu, t.d. geðlækni, sálfræðingi eða geðhjúkrunarfræðingi
  • Námsráðgjafa, presti eða félagsráðgjafa
  • Fjölskyldumiðstöðinni; þar er hægt að fá viðtöl fyrir foreldra með börn í vanda.
  • Ekki má hér gleyma því sem oft er mikilvægast, það er að ræða um vanlíðan sína við nána ættingja og vini.

Hér fyrir neðan eru heimilisföng og símanúmer ýmissa sem geta veitt þér hjálp og ráðgjöf:

Bakvakt Barnaverndar sveitafélaga:
Hringið í síma 112

Bráðaþjónusta geðsviðs er staðsett á fyrstu hæð í geðdeildarbyggingunni við Hringbraut og er opin þeim sem eiga við bráða geðræna erfiðleika að stríða. Til bráðamóttöku getur fólk leitað með áríðandi mál af geðrænum toga án þess að eiga pantaðan tíma.
Landspítali - háskólasjúkrahús
við Hringbraut, 101 Reykjavík
Sími: 543 4050

Hjálparsími Rauða kross Íslands
Sími: 1717 

Fjórðungssjúkrahús Akureyrar
Eyrarlandsvegi, 600 Akureyri
Sími: 463 0100

Fjölskyldumiðstöðin
Háaleitisbraut 13
108 Reykjavík
Sími: 511 1599

Geðhjálp
Túngötu 7, 101 Reykjavík
Sími: 570 1700
gedhjalp@gedhjalp.is

Hugarafl
Borgartúni 22, 105 Reykjavík
Sími: 414 1550
hugarafl@hugarafl.is
Unghugar
Hópur innan Hugarafls fyri ungt fólk (18 ára og eldri)
Borgartúni 22, 105 Reykjavík
Sími: 611-8499
unghugar@hugarafl.is

Læknavaktin
Smáratorgi 1, 200 Kópavogur
Sími: 1770

Sjálfsvíg.is

Heilsugæslustöðvar í hverju heilsugæsluumdæmi

Félagsþjónusta í einstökum sveitarfélögum

Embætti landlæknis: Þjóð gegn þunglyndi
Sími: 510 1900.
Tölvupóstur: mottaka@landlaeknir.is
www.thunglyndi.landlaeknir.is

Covid.is - Líðan okkar


Fyrst birt 07.01.2009
Síðast uppfært 06.10.2020

<< Til baka