Rannsóknarverkefni byggð á Heilsa og líðan Íslendinga

Rannsóknarverkefni byggð á gögnum Heilsa og líðan Íslendinga 2007

Nafn höfundar Titill Tegund Fyrst skrá Staða Staða uppfærð
Guðný Bergþóra Tryggvadóttir Self Rated Health and Lifestyle: Comparison of Measurements in the Icelandic National Health Survey 2008 Meistaraprófsverkefni frá London School of Economics and Political Science 2008 Lokið 2008
Helga Clara Magnúsdóttir Áfengisneysla, félagslegur stuðningur og andleg líðan BA ritgerð í sálfræði frá Háskóla Íslands 2008 Lokið 2008
Tómasson, K, Gunnarsdóttir HG, Rafnsdóttir GL Mental well-being and the workplace Erindi á ráðstefnu 2008 Lokið 2008
Sigríður Haraldsdóttir Heilsufar á Íslandi eftir búsetu Doktorsverkefni 2009 Í vinnslu 2013
Auður Arna Arnardóttir, Haukur Freyr Gylfason, Kári Kristinsson, Stefán Hrafn Jónsson, Sveinbjörn Kristjánsson Eru tengsl milli svefnvenja og slysa? Rannsóknarverkefni 2009 Í vinnslu 2013
Erna Matthíasdóttir Sátt Íslendinga á aldrinum 18-79 ára við eigin líkamsþyngd Meistaraverkefni í lýðheilsufræði, Háskólinn í Reykjavík 2008 Lokið 2009
Erna Matthíasdóttir, Stefán Hrafn Jónsson og Álfgeir Logi Kristjánsson Body weight dissatisfaction in the Icelandic adult population: a normative discontent? Rannsóknarverkefni 2008 Lokið 2012
Kristín Þorbjörnsdóttir Kostnaður hins opinbera vegna offitu. Kostnaðargreining meðferðarmiðstöðvar fyrir of þung og of feit börn MA ritgerð í heilsuhagfræði frá Háskóla Íslands 2008 Lokið 2009
Lýðheilsustöð Líkamsþyngd og holdafar fullorðinna Íslendinga frá 1990-2007 Rannsóknarverkefni 2009 Lokið 2009
Margrét Þorvaldsdóttir Jöfnuður í heilsufari á Íslandi MA ritgerð í félagsfræði frá Háskóla Íslands 2010 Lokið 2010
Ari Matthíasson, leiðb. Tinna Laufey Ásgeirsdóttir Þjóðfélagsleg byrði af áfengis- og vímuefnaneyslu MA ritgerð í heilsuhagfræði frá Háskóla Íslands 2010 Lokið 2010
 Jón Óskar Guðlaugsson, Hólmfríður Guðmundsdóttir og Stefán Hrafn Jónsson Samband menntunar og munnheilsu Grein í ráðstefnuriti Þjóðarspegilsins 2009   Lokið 2009
Ingveldur Erlingsdóttir, leiðb. Tinna Laufey Ásgeirsdóttir Does Individual Income affect Health Production in Iceland? MA ritgerð í heilsuhagfræði við Háskóla Íslands 2009 Lokið 2009

 

Rannsóknarverkefni byggð á gögnum Heilsa og líðan Íslendinga 2007-2009

Nafn höfundar Titill Tegund Fyrst skráð Staða Staða uppfærð
Laufey Steingrímsdóttir, Hólmfríður Þorgeirsdottir, Stefán Hrafn Jónsson Changes in nutrition after financial collapse in Iceland October 2008 Rannsóknarverkefni 2010 Í vinnslu 2013
Ásta Snorradóttir Áhrif breytinga í vinnuumhverfi á líðan og heilsu starfsfólks Rannsóknarverkefni 2010 Í vinnslu  
Tinna Laufey Ásgeirsdóttir, Harpa H. Berndsen, Bryndís Þ. Guðmundsdóttir og Hugrún J. Halldórsdóttir The effect of obesity, alcohol misuse and smoking on employment and hours worked: evidence from the Icelandic economic collapse Rannsóknarverkefni 2014 Lokið  2014
María Erla Bogadóttir, leiðb. Tinna Laufey Ásgeirsdóttir Income-related mental-health inequality: The effects of the 2008 Icelandic economic crisis MA ritgerð í heilsuhagfræði frá Háskóla Íslands 2011 Í vinnslu  2016
Ingveldur Erlingsdóttir og Tinna Laufey Ásgeirsdóttir Health inequality and income inequality: The role of time Rannsóknarverkefni 2011 Í vinnslu  
Tinna Laufey Ásgeirsdóttir og Gylfi Zoega On the economics of sleeping Rannsóknarverkefni 2011 Lokið  2014
Hope Coreman, Nancy Reichman og Tinna Laufey Ásgeirsdóttir The Effects of Financial Insecurity on Social Interactions and Health Rannsóknarverkefni 2011 Í vinnslu  
Kristinn Tómasson, Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, Stefán Hrafn Jónsson, Ásta Snorradóttir Psychosocial work environment and alcohol use - a prospective study of nationwide sample Rannsóknarverkefni 2011 Í vinnslu 2013
Kristinn Tómasson, Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, Stefán Hrafn Jónsson, Ásta Snorradóttir Mental health and psychosocial work environment - A  nation wide sample Rannsóknarverkefni 2011 Í vinnslu 2013
Harpa Sif Eyjólfsdóttir, Johan Fritzell, PhD (leiðb.) Social capital, self-rated health and the importance of sleep. The case of Iceland in 2007 and 2009 MSc ritgerð í Public Health (Centre for Health Equity Studies (CHESS) 2012 Lokið  
Kristinn Tómasson Prevalence of mental disorders and their treatment in Iceland Rannsóknarverkefni 2012 Í vinnslu 2013
Tinna Laufey Ásgeirsdóttir. Samstarfsaðilar: Nancy Reichman (Princeton University og Robert Wood Johnson Medical School), Hope Corman og Kelly Noonan (Reider University) Was the economic crisis of 2008 good for Icelanders? Impact on health behaviors Rannsóknarverkefni 2012 Lokið  2014
Þórhildur Ólafsdóttir, Birgir Hrafnkelsson, Tinna Laufey Ásgeirsdóttir The Icelandic economic collapse, smoking, and the role of labor-market changes Doktorsverkefni í hagfræði 2012 Lokið 2014
Þórhildur Ólafsdóttir og Tinna Laufey Ásgeirsdóttir Gender differences in drinking behavior during an economic collapse: evidence from Iceland Doktorsverkefni í hagfræði 2012 Lokið 2015
Dagný Ósk Ragnarsdóttir, leiðb. Tinna Laufey Ásgeirsdóttir og Þórhildur Ólafsdóttir The effect of economic changes on cardiovascular disease BS verkefni í hagfræði 2012 Lokið  2013
Tinna Laufey Ásgeirsdóttir, Þórhildur Ólafsdóttir og Dagný Ósk Ragnarsdóttir Business cycles, hypertension and cardiovascular disease: evidence from the Icelandic economic collapse Rannsóknarverkefni 2016 Lokið 2016
Heiðdís Björk Gunnarsdóttir Gæludýr og andleg heilsa- Þversniðsrannsókn á landsvísu Meistaraverkefni í lýðheilsuvísindum 2012 Lokið  
Nína Þrastardóttir, leiðb. Tinna Laufey Ásgeirsdóttir

Income-related inequality in Body Mass Index: The effects of the 2008 economic collapse in Iceland

Meistaraverkefni í fjármálahagfræði 2012 Lokið  2016
Kári Joensen

Leiðir til að auka félagslega virkni Íslendinga

Greiningarvinna fyrir IPA styrkumsókn 2012 Lokið  2013
Tinna Laufey Ásgeirsdóttir, Dagný Ósk Ragnarsdóttir

Health-income inequality: The effects of the Icelandic economic collapse

 Rannsóknarverkefni 2013  Í vinnslu  2014
Helga Berglind Guðmundsdóttir

Hafa auknir fjárhagserfiðleikar í kjölfar efnahagskreppunnar aukið tíðni þunglyndis hjá íslensku þjóðinni?

Meistaraverkefni í sálfræði 2013 Í vinnslu  
Helga Lára Haarde, leiðb. Hulda Þórarinsdóttir og Fanney Þórsdóttir

Tilfinningar og traust. Tengsl kvíða og reiði við pólitískt traust

Meistaraverkefni í sálarfræði 2011 Lokið 2011
Edda Björk Kristjánsdóttir, leiðb. Guðbjörg Linda Rafnsdóttir  Hlutastörf: Sameiginleg einkenni hlutastarfsmanna, heilsa og líðan  BA ritgerð í félagsfræði við HÍ  2013  Lokið 2013 
Harpa Hrund Berndsen, leiðb. Tinna Laufey Ásgeirsdóttir  The Effect of Obesity on the Labor Market  MA ritgerð í heilsuhagfræði frá HÍ  2011  Lokið  2011
Sif Jónsdóttir, leiðb. Tinna Laufey Ásgeirsdóttir  The effects of unemployment on body weight  Ma ritgerð í heilsuhagfræði frá HÍ  2012  Lokið  2012
Sif Jónsdóttir, Tinna Laufey Ásgeirsdóttir The effect of job loss on body weight during an economic collapse Rannsóknarverkefni 2016 Lokið 2016
Bryndís Alma Gunnarsdóttir, leiðb. Tinna Laufey Ásgeirsdóttir  Áhrif áfengismisnotkunar á vinnumarkað. Hagfræðileg greining  BA ritgerð í heilsuhagfræði frá HÍ  2011  Lokið  2011
Bryndís Þóra Guðmundsdóttir, leiðb. Tinna Laufey Ásgeirsdóttir  The Effect of Smoking on the Labor Market  MA ritgerð í heilsuhagfræði frá HÍ  2011  Lokið  2011
Ólöf Dröfn Sigurbjörnsdóttir, leiðb. Laufey Steingrímsdóttir Hamlandi viðhorf til eigin mataræðis. Algengi og forspárþættir á Íslandi Meistaraverkefni í lýðheilsuvísindum við HÍ 2012 Lokið 2014

 

Rannsóknarverkefni byggð á gögnum Heilsu og líðan Íslendinga frá 2007, 2009 og 2012

Nafn höfundar Titill Tegund Fyrst skráð Staða Staða uppfærð
Kristín Helga Birgisdóttir, leiðb. Tinna Laufey Ásgeirsdóttir Áhrif íslenska efnahagshrunsins á hjartaheilsu: skammtíma- og meðallangstímagreining Doktorsverkefni 2014 Lokið  2020
Þóra Kristín Þórsdóttir, leiðb. Guðbjörg Linda Rafnsdóttir Verkaskipting kynjanna í kreppu og í endurreisn Doktorsverkefni 2014 Í vinnslu  
Arna Hauksdóttir Þunglyndiseinkenni í kjölfar efnahagshrunsins 2008 Rannsóknarverkefni 2014 Í vinnslu  
Helgi Eiríkur Eyjólfsson, leiðb. Stefán Hrafn Jónsson Heilsa, félagsauður og búseta: Fjölstigaprófun á samhengisáhrifum félagsauðs í hverfi á sjálfmetna heilsu BA ritgerð í félagsfræði við HÍ 2014 Lokið  2016
Hulda Þórisdóttir Well being, political attitudes and trust Rannsóknarverkefni 2014 Í vinnslu  
Tinna Laufey Ásgeirsdóttir. Samstarfsaðilar: Nancy Reichman (Princeton University og Robert Wood Johnson Medical School), Hope Corman og Kelly Noonan (Reider University)  Lifecycle effects of a recession of health behaviors; Boom, burst, and recovery in Iceland Rannsóknarverkefni 2014 Lokið 2016 
Nanna Ingibjörg Viðarsdóttir, Kári Kristinsson Á vaktinni. Áhrif vaktavinnu á heilsu og líðan Rannsóknarverkefni 2014 Lokið  2020
Stefán Hrafn Jónsson Skortur og heilsa Íslendinga fyrir og eftir bankahrun Rannsóknarverkefni 2014 Lokið 2014
Edda Björk Þórðardóttir, Berglind Guðmundsdóttir Prevalence of physical and sexual violence and risk factors in the Icelandic population Rannsóknarverkefni 2015 Í vinnslu  
Tinna Laufey Ásgeirsdóttir, Gylfi Zoega, Sigurður Páll Ólafsson Sleep and management of alertness Rannsóknarverkefni 2014 Lokið  2016
Marrit Meintema, Þjóðbjörg Guðjónsdóttir Hryggrauf á Íslandi: Faraldsfræði, heilsa og líðan meðal fullorðinna Rannsóknarverkefni 2014 Lokið  2020
Hildigunnur Halldórsdóttir, leiðb. Þórarinn Sveinsson Hreyfing og lífsgæði Rannsóknarverkefni 2014 Í vinnslu  
Rúna Sif Stefánsdóttir, leiðb. Sigríður Lára Guðmundsdóttir Sedentary Behavior and Musculoskeletal Pain: a five-year longitudinal Icelandic study Meistaraverkefni í lýðheilsuvísindum 2014 Lokið 2020 
Jóna Margrét Ólafsdóttir, leiðb. Steinunn Hrafnsdóttir Fjölskyldan og vímuefnafíkn Doktorsverkefni í félagsráðgjöf við HÍ 2014 Í vinnslu 2014
Haukur Freyr Gylfason, Heiðdís B. Valdimarsdóttir, Katrín Ólafsdóttir, Inga Dóra Sigfúsdóttir, Arndís Vilhjálmsdóttir Áhrif atvinnuleysis á sálræna líðan Rannsóknarverkefni 2014 Í vinnslu  
Tinna Laufey Ásgeirsdóttir, Kristín Helga Birgisdóttir, Divine Ikenwilo, Þórhildur Ólafsdóttir, Sigurður Páll Ólafsson

A compensating-income-variation approach to valuing health conditions 

Health-related quality of life and compensating income variation for 18 health conditions in Iceland

Rannsóknarverkefni 2015 Í vinnslu  2020
Tinna Laufey Ásgeirsdóttir, Þórhildur Ólafsdóttir og Ásgerður Björnsdóttir Drinking behaviors following the Icelandic economic crisis: A follow up examination Rannsóknarverkefni 2015 Í vinnslu 2020 
Hildur Margrét Jóhannsdóttir, leiðb. Tinna Laufey Ásgeirsdóttir Health disparities across income and the business cycle BS verkefni í hagfræði 2015 Lokið  
Arna Varðardóttir Áhrif efnahagshrunsins á pólitískar skoðanir og viðhorf til endurdreifingar tekna Rannsóknarverkefni 2015 Í vinnslu  
Laufey Tryggvadóttir Avoidable cancers Rannsóknarverkefni 2015 Í vinnslu  
Birgit Rós Becker, leiðb. Birna Baldursdóttir Hreyfing fólks á aldrinum 50-65 ára Rannsóknarverkefni, Háskólinn í Reykjavík 2016 Í vinnslu  
Aðalsteinn Hugi Gíslason, leiðb. Tinna Laufey Ásgeirsdóttir Compensating income variation and family characteristics og hér Rannsóknarverkefni 2016 Í vinnslu  

 

Yfirlit yfir rannsóknir á heilsufarslegum afleiðingum efnahagskreppunnar

í samstarfi Miðstöðvar í lýðheilsuvísindum við Háskóla Íslands og Lýðheilsustöðvar (nú Embættis landlæknis)

Rannsóknarspurning Samstarf/nemi Annað Staða
Streita landsmanna fyrir og eftir efnahagshrun Christopher McClure PhD nemi Birt grein. Hauksdóttir et al. Am J Epidemiol. 2013 Feb 13
Félagslegur stuðningur fyrir og eftir efnahagshrun og áhrif á andlega líðan Helga Margrét Clarke MPH nemi MPH ritgerð lokið vor 2013.
Þunglyndiseinkenni eftir efnahagshrun (2007, 2009 og 2012) - tengsl við fjárhagslega erfiðleika Christopher McClure PhD nemi Grein verður send í janúar 2014
Áhrif á hamingju, ánægju með lífið, lífsgæði – áhrif á líkamlega heilsu Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, Þórólfur Þórlindsson PhD nemi, prófessor HÍ  
Áhrif atvinnuleysis og erfiðra aðstæðna í starfi á heilsufar Stefán Hrafn Jónsson, Ása Guðbjörg Ásgeirsdóttir Dósent HÍ, DrPh nemi  
Verkir og líkamleg líðan Sigrún Vala Björnsdóttir, Sigrún Elva Einarsdóttir PhD nemi, MPH nemi Sigrún Elva lauk MPH rigerð haust 2013
Neysla áfengis fyrir og eftir efnahagshrun Anna María Guðmundsdóttir MPH nemi MPH ritgerð lokið desember 2012

Fyrst birt 23.05.2012
Síðast uppfært 09.03.2020

<< Til baka