Einkenni kynsjúkdóma

Hér fyrir neðan eru töflur sem sýna algengustu einkenni kynsjúkdóma hjá körlum og konum.

Sértu með eitt eða fleiri af þessum einkennum skaltu hafa samband við heilsugæsluna eða sjúkrahús og fá þar nánari ráðgjöf, próf eða meðferð.
Athugaðu að sumar kynsjúkdómabakteríur fyrirfinnast einnig í hálsi og endaþarmi, en einkenni af þeirra völdum eru ekki talin með hér.

Hafa ber í huga að margir kynsjúkdómar eru einkennalausir og oftast eru engin einkenni rétt eftir að smitun á sér stað. Hafir þú grun um að hafa orðið fyrir smiti hafðu þá samband við heilsugæsluna eða sjúkrahús.

 

Karlar

 

Konur


Fyrst birt 16.03.2011
Síðast uppfært 17.02.2014

<< Til baka