Talnabrunnur
Talnabrunnur er rafrænt fréttabréf um heilbrigðisupplýsingar sem kemur út einu sinni í mánuði. Það flytur fréttir um skráningu, söfnun, greiningu og túlkun heilbrigðisupplýsinga.
Hægt er að gerast áskrifandi að fréttabréfinu með því að skrá sig á póstlista. Áskrift að Talnabrunni er ókeypis.
Síðast uppfært 01.02.2016
Talnabrunnur. Október 2014 (PDF)
Fréttabréf landlæknis um heilbrigðisupplýsingar. 8. árg. 9. tölublað. Október 2014. Tannheilsa Íslendinga.
Stærð: 760 KB
Talnabrunnur. September 2014 (PDF)
Fréttabréf landlæknis um heilbrigðisupplýsingar. 8. árg. 8. tölublað. September 2014. Færni- og heilsumat 2012 og 2013.
Stærð: 611 KB
Talnabrunnur. Júli–ágúst 2014 (PDF)
Fréttabréf landlæknis um heilbrigðisupplýsingar. Sjálfsvíg og vísvítandi sjálfsskaði.
Stærð: 677 KB
Talnabrunnur. Júní 2014 (PDF)
Talnabrunnur, fréttabréf landlæknis um heilbrigðisupplýsingar, hefur verið gefinn út á vef embættisins. Umfjöllunarefni Talnabrunns að þessu sinni eru...
Stærð: 726 KB
Talnabrunnur. Maí 2014 (PDF)
Fréttabréf landlæknis um heilbrigðisupplýsingar. Dagur án tóbaks 2014: Reykingar minnka en tóbak í vör eykst
Stærð: 797 KB
Talnabrunnur, apríl 2014 (PDF)
Fréttabréf landlæknis um heilbrigðisupplýsingar. 8. árgangur. 4. tölublað. Apríl 2014. Biðlisti eftir völdum aðgerðum í febrúar 2014.
Stærð: 803 KB
Talnabrunnur. Mars 2014 (PDF)
Fréttabréf landlæknis um heilbrigðisupplýsingar. 8. árg. 3. tölublað. Mars 2014. Áfengisneysla Íslendinga og áhrif hennar á annan en neytandann
Stærð: 585 KB
Talnabrunnur. Febrúar 2014 (PDF)
Talnabrunnur. 8. árgangur. 2. tölublað. Febrúar 2014. Gagnasöfn hjá Embætti landlæknis: aðgangur til vísindarannsókna.
Stærð: 664 KB
Talnabrunnur. Janúar 2014 (PDF)
Talnabrunnur. 8. árgangur. 1. tölublað. Janúar 2014. Heilsa og líðan Íslendinga 2012, Framkvæmdaskýrsla. Starfsleyfi heilbrigðisstétta 2013.
Stærð: 950 KB
Talnabrunnur. Desember 2013 (PDF)
Fréttabréf landlæknis um heilbrigðisupplýsingar.7. árg. 11. tölublað. Desember 2013. Heilsu- og gæðavísar. Rauntímasendingar upplýsinga frá sjúkrahúsu...
Stærð: 760 KB