Talnabrunnur
Talnabrunnur er rafrænt fréttabréf um heilbrigðisupplýsingar sem kemur út um það bil tíu sinnum á ári. Það flytur fréttir um skráningu, söfnun, greiningu og túlkun heilbrigðisupplýsinga.
Hægt er að gerast áskrifandi að fréttabréfinu með því að skrá sig á póstlista. Áskrift að Talnabrunni er ókeypis.
Síðast uppfært 09.11.2020
Talnabrunnur. September 2016 (PDF)
Fréttabréf landlæknis um heilbrigðisupplýsingar. 10. árg. 8. tbl. September 2016. Hvað er Heilsuvera?
Stærð: 1 MB
Talnabrunnur. Júlí-ágúst 2016 (PDF)
Fréttabréf landlæknis um heilbrigðisupplýsingar. 10. árg. 7. tbl. Júlí-ágúst 2016. Fóstureyðingar og ófrjósemisaðgerðir 2015
Stærð: 1 MB
Talnabrunnur. Júní 2016 (PDF)
Fréttabréf landlæknis um heilbrigðisupplýsingar. 10. árg. 6. tbl. Júní 2016. Aldraðir á hjúkrunar- og dvalarheimilum. Staða biðlista eftir völdum aðge...
Stærð: 1 MB
Talnabrunnur. Maí 2016 (PDF)
Fréttabréf landlæknis um heilbrigðisupplýsingar. 10. árg. 5. tbl. Maí 2016. Starfsemi heilsugæslustöðva 2015.
Stærð: 1 MB
Talnabrunnur. Apríl 2016 (PDF)
Fréttabréf landlæknis um heilbrigðisupplýsingar. 10. árg. 4. tbl. Apríl 2016. Algengustu dánarmein Íslendinga.
Stærð: 1 MB
Talnabrunnur. Mars 2016 (PDF)
Fréttabréf landlæknis um heilbrigðisupplýsingar. 10. árgangur. 3. tölublað. Mars 2016. Fæðingar á Íslandi 2015 og biðlistar eftir skurðaðgerðum.
Stærð: 1 MB
Talnabrunnur. Febrúar 2016 (PDF)
Fréttabréf landlæknis um heilbrigðisupplýsingar. 10. árgangur. 2. tölublað. Febrúar 2016. Heilsuhegðun Íslendinga – Vöktun áhrifaþátta.
Stærð: 1 MB
Talnabrunnur. Janúar 2016 (PDF)
Fréttabréf landlæknis um heilbrigðisupplýsingar. 1. árgangur. 1. tölublað. Janúar 2016. Dánartíðni og skráning dánarmeina. ICF bókin er komin út.
Stærð: 1 MB
Talnabrunnur. Nóvember 2015 (PDF)
Fréttabréf landlæknis um heilbrigðisupplýsingar. 9. árg. 10. tölublað. Nóvember 2015. Heilsu- og gæðavísar. Health at a Glance 2015.
Stærð: 872 KB
Talnabrunnur. Júní-júlí 2015 (PDF)
Fréttabréf landlæknis um heilbrigðisupplýsingar. 9. árg. 6. tölublað. Júní 2015. Fóstureyðingar og ófrjósemisaðgerðir árið 2014. Biðlisti eftir hjúkru...
Stærð: 659 KB