Talnabrunnur

Talnabrunnur er rafrænt fréttabréf um heilbrigðisupplýsingar sem kemur út einu sinni í mánuði. Það flytur fréttir um skráningu, söfnun, greiningu og túlkun heilbrigðisupplýsinga.

Hægt er að gerast áskrifandi að fréttabréfinu með því að skrá sig á póstlista. Áskrift að Talnabrunni er ókeypis.

Síðast uppfært 01.02.2016