12.01.23

Öndunarfærasýkingar. Vika 1 árið 2023

Færri greindust með COVID-19 og inflúensu í fyrstu viku ársins 2023 samanborið við vikuna á undan. Færri lögðust inn vegna inflúensu en fleiri með eða vegna COVID-19 síðastliðna viku samanborið við vikurnar á undan. Fjöldi greininga og innlagna vegna RS veiru var svipaður á milli vikna. Aukning er á sýkingum vegna Streptókokka af grúppu A.

Í nýrri samantekt er farið nánar yfir tíðni öndurfærasjúkdóma á fyrstu viku ársins 2023.

Sóttvarnalæknir

<< Til baka