10.10.22

Rannsóknin Heilsa og líðan til umfjöllunar í nýjum Talnabrunni

Nýtt tölublað Talnabrunns, fréttabréfs landlæknis um heilbrigðisupplýsingar, hefur verið gefið út. Að þessu sinni er umfjöllunarefnið rannsóknin Heilsa og líðan sem lögð verður fyrir í fimmta sinn nú í októbermánuði.

Höfundar efnis eru Hildur Björk Sigbjörnsdóttir, Védís Helga Eiríksdóttir, Jón Óskar Guðlaugsson og Sigríður Haralds Elínardóttir

Lesa nánar: Talnabrunnur. 16. árgangur. 8. tölublað. September 2022.

<< Til baka