28.06.22

Nýr Talnabrunnur kominn út

Nýtt tölublað Talnabrunns, fréttabréfs landlæknis um heilbrigðisupplýsingar, hefur verið gefið út. Umfjöllunarefnið að þessu sinni eru niðurstöður vöktunar á mataræði árið 2021.

Höfundar efnis eru Jóhanna Eyrún Torfadóttir, Hólmfríður Þorgeirsdóttir og Jón Óskar Guðlaugsson.

Ritstjóri Talnabrunns er Hildur Björk Sigbjörnsdóttir.

Lesa nánar: Talnabrunnur. 16. árgangur. 6. tölublað. Júní 2022.

<< Til baka