06.04.22
Tölulegar upplýsingar á covid.is
Í ljósi fækkunar COVID-19 smita í samfélaginu verður uppfærslum á tölulegum upplýsingum á covid.is fækkað. Frá 5. apríl 2022 verður síðan uppfærð tvisvar í viku, á þriðjudögum og föstudögum. Lendi uppfærsla á opinberum frídegi verður uppfært næsta virka dag.
Sjá nánar: https://www.covid.is/tolulegar-upplysingar
Sóttvarnalæknir