18.03.22

Nýr Talnabrunnur kominn út

Talnabrunnur marsmánaðar fjallar um afgreiddar lyfjaávísanir ópíóða á Íslandi og samanburð við Norðurlönd.

Höfundar efnis eru Ólafur B. Einarsson og Védís Helga Eiríksdóttir.

Ritstjóri Talnabrunns er Hildur Björk Sigbjörnsdóttir.

Lesa nánar: Talnabrunnur, 16. árgangur. 3. tölublað. Mars 2022.

<< Til baka