09.03.22

Skiptiborð lokað í dag vegna veikinda

Vegna veikinda verður skiptiborð embættis landlæknis lokað í dag.

Viðskiptavinum er vinsamlegast bent á að senda tölvupóst á netfangið mottaka@landlaeknir.is

Við munum svara eins fljótt og kostur er.

 

<< Til baka