01.02.22
Símkerfi komið í lag
Uppfært kl. 14:00
Símkerfi embættis landlæknis er komið í lag eftir bilun sem varð hjá Vodafone í morgun.
Kl. 09:50.
Vegna bilunar hjá Vodafone liggur símkerfi embættis landlæknis niðri í augnablikinu. Vonast er til að viðgerð taki skamman tíma. Fyrirspurnum vegna COVID-19 er svarað í netspjalli á covid.is. Önnur erindi er hægt að senda með tölvupósti á netfangið mottaka@landlaeknir.is