08.01.22

Gallar í tengingu barna við forsjáraðila til skráningar í bólusetningu gegn COVID-19

English below

Forsjárskrá sem sóttvarnalæknir fékk til að tengja börn við forsjáraðila er ófullkomin og vantar mörg börn í hana. Við reynum að laga það strax eftir helgi en gæti tekið nokkra daga. Það þarf ekki að tefja bólusetningu þótt þessi villa hafi komið upp, augljóst verður í bólusetningakerfinu að enginn forsjáraðili hefur fundist í skránni.

Ef þið viljið bólusetningu og eruð sammála, þá mætir forsjáraðili með barni á auglýstan bólusetningastað á réttum tíma, þjónustuborðið hjálpar ykkur ef þið hafið ekki strikamerki.

Ef þið viljið afþakka eða bíða með bólusetningu getið þið beðið eftir að kerfið sé lagað til að skrá það, eða sent skilaboð á skólahjúkrunarfræðing.

Sóttvarnalæknir

 

Flaws in assignment of children to their guardians in the registry system for COVID-19 vaccination

The data received by the Chief Epidemiologist from Registries Iceland about guardianship is incomplete and many children are missing from that data. All children with residency in Iceland are included in the vaccination system, however and it will be clear in the system if no guardian was assigned.

If you desire vaccination you can take your child to be vaccinated at the time the school nurse specified, please bring your ID.

If you want to defer or refuse the vaccine, the school nurse can register that for you or you can wait until we get the system fixed.

Chief Epidemiologist for Iceland

<< Til baka