23.11.21

Nýr Talnabrunnur kominn út

Nýr Talnabrunnur embættis landlæknis fjallar um starfsemi heilsugæslustöðva, fjármögnunarlíkan heilsugæslu og eftirlit með skráningu á heilsugæslustöðvum. Höfundar efnis eru Hildur Björk Sigbjörnsdóttir, Sigríður Haralds Elínardóttir og Áslaug Salka Grétarsdóttir.

Ritstjóri Talnabrunns er Hildur Björk Sigbjörnsdóttir.

Lesa nánar: Talnabrunnur, 15. árgangur. 9. tölublað. Nóvember 2021.

<< Til baka