27.08.21

Nýr Talnabrunnur kominn út

Nýr Talnabrunnur embættis landlæknis fjallar um dánartíðni og dánarorsakir árið 2020.

Höfundar efnis eru Hildur Björk Sigbjörnsdóttir og Jón Óskar Guðlaugsson.

Ritstjóri Talnabrunns er Hildur Björk Sigbjörnsdóttir.

Lesa nánar: Talnabrunnur, 15. árgangur. 7. tölublað. Ágúst 2021.

<< Til baka