01.07.21

Farsóttafréttir eru komnar út

Í Farsóttafréttum að þessu sinni er farið yfir þróun COVID-19 faraldursins á Íslandi. Fjallað er um fjórðu bylgju, aðgerðir á landamærum, ný afbrigði SARS-CoV-2 veirunnar og framgang bólusetninga. Einnig er fjallað um nýútkomna skýrslu um COVID-19 hópsýkingu á Landakoti og sagt frá hópsýkingu sem upp kom í leikskóla. Þá er farið yfir síðustu tímabil inflúensunnar og tíðni kynsjúkdóma.

Lesa nánar: Farsóttafréttir. 14. árgangur. 2. tölublað. Júlí 2021

Sóttvarnalæknir

 

 

 

<< Til baka