25.06.21

Skýrsla Fæðingarskrár 2019 komin út

Skýrsla fæðingaskráar fyrir árið 2019 er nú aðgengileg á vef embættis landlæknis.

Í skýrslunni má finna upplýsingar um ýmis atriði er varða meðgöngu, fæðingu og nýburann. Eins má sjá þróun yfir tíma á ákveðnum gæðavísum sem m.a. tengjast inngripum í fæðingu og útkomum fæðinga. 

Nánari upplýsingar veitir 

Védís Helga Eiríksdóttir
verkefnisstjóri,
heilbrigðisupplýsingasvið
netfang: vedis@landlaeknir.is 

<< Til baka