21.06.21

Bólusetningar við COVID-19 í viku 25, 21. – 27. júní

Vikuna 21. – 27. júní verða um 33 þúsund einstaklingar bólusettir hér á landi með þremur tegundum bóluefna.

Samtals fá um 18 þúsund bóluefni Pfizer, þar af fá 8500 þúsund fyrri bólusetninguna.

Á landsbyggðinni fá liðlega 5 þúsund seinni skammtinn af AstraZeneca á landsbyggðinni og 10 þúsund einstaklingar fá boð í Janssen.

Nánar um bólusetningar á covid.is, á vef Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og á vef embættis landlæknis


Sóttvarnalæknir

<< Til baka