12.04.21

Bólusetningar við COVID-19 í viku 15, 12. – 18. apríl

Í vikunni 12. – 18. apríl verða liðlega 8000 einstaklingar bólusettir með Pfizer bóluefni. Byrja verður að bólusetja einstaklinga með undirliggjandi áhættuþætti.

Nánar um bólusetningar á covid.is og á vef embættis landlæknis

Sóttvarnalæknir

 

<< Til baka