06.04.21

Bólusetningar við COVID-19 í viku 14, 6. – 11. apríl

Í vikunni 6. – 11. apríl verða um 7000 einstaklingar bólusettir með Pfizer bóluefni, helmingur fær fyrri bólusetninguna og helmingur þá seinni. Um 1300 verða bólusettir með bóluefni Moderna. Von er á 7200 skömmtum af AstraZeneca bóluefni til landsins. Bólusett verður í aldurhópum 70 ára og eldri og í hópum heilbrigðisstarfsmanna sem starfa utan ríkisstofnana.

Nánar um bólusetningar á covid.is  og á vef embættis landlæknis 

Sóttvarnalæknir

<< Til baka