22.03.21

Bólusetningar við COVID-19 í viku 12, 22.-28. mars

Í vikunni 22.-28. mars fá 4600 eintaklingar seinni bólusetningu með bóluefni Pfizer. Um 1300 fá fyrri bólusetningu með Moderna bóluefni. Bólusett er í aldurshópnum 70-79 ára. Bólusetningum með AstraZeneca hefur verið frestað tímabundið.

Sjá bólusetningardagatal.

Nánar um bólusetningar á covid.is og á vef embættis landlæknis 

Sóttvarnalæknir

<< Til baka