19.03.21

Könnun meðal notenda vefs embættis landlæknis

Embætti landlæknis vinnur nú að vefgreiningu fyrir nýjan vef í samstarfi við nema í vefmiðlun við Háskóla Íslands. Næsta skref er að framkvæma könnun og biðjum við notendur vefsins vinsamlega um að svara nokkrum spurningum. Það tekur ekki langan tíma. 

Niðurstöður könnunarinnar eru mikilvægar í þróuninni og verða notaðar til að koma til móts við þarfir notenda og fá fram sýn þeirra á því hvernig bæta má þá þjónustu sem vefurinn hefur upp á að bjóða

Smellið hér til að taka þátt. 

 

<< Til baka