15.03.21

Bólusetningar við COVID-19 í viku 11, 15.-21. mars

Um 6000 einstaklingar verða bólusettir í vikunni. Bólusett verður í aldurshópnum 70-79 ára.

Af þeim fá 4600 bóluefni frá Pfizer annað hvort fyrri eða seinni bólusetninguna. Þrettán hundruð fá seinni bólusetningu með Moderna bóluefni.

Bólusetningum með AstraZeneca hefur verið frestað tímabundið.

Sjá bólusetningardagatal.

Nánar um bólusetningar á covid.is og á vef embættis landlæknis.

Sóttvarnalæknir

<< Til baka