26.02.21

Farsóttafréttir eru komnar út

 

Farið er yfir þróun faraldursins frá útgáfu síðasta fréttabréfs og samanburð við nágrannalönd okkar. Einnig er fjallað um bólusetningar, ný afbrigði SARS-CoV-2 og óvenjulága tíðni inflúensu og annarra öndunarfærasjúkdóma á tímum COVID-19.

Lesa nánar: Farsóttafréttir. 14. árgangur. 1. tölublað. Febrúar 2021

Sóttvarnalæknir

<< Til baka