19.02.21
Nýr Talnabrunnur kominn út
Nýr talnabrunnur fjallar um áfengis- og tóbaksnotkun landsmanna árið 2020. Höfundar efnis eru Rafn M. Jónsson, Viðar Jensson og Sveinbjörn Kristjánsson.
Ritstjóri Talnabrunns er Hildur Björk Sigbjörnsdóttir.
Lesa nánar: Talnabrunnur, 15. árgangur. 2. tölublað. Febrúar 2021