04.01.21
Heimildir hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra til lyfjaávísunar
Þann 1. janúar 2021 tók í gildi reglugerð nr. 871/2020 um heimildir hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra til að ávísa lyfjum, um námskröfur og veitingu leyfa. Reglugerðin veitir hjúkrunarfræðingum og ljósmæðrum heimild til að ávísa hormónalyfjum til getnaðarvarnar að uppfylltum tilteknum skilyrðum. Nánar um skilyrðin má lesa í reglugerðinni.
Sjá nánar:
- Umsókn um leyfi til ávísunar hormónalyfja til getnaðarvarna - Hjúkrunarfræðingur
- Umsókn um leyfi til ávísunar hormónalyfja til getnaðarvarna - Ljósmóðir
Leyfisveitingateymi