07.09.20

Ársskýrsla 2019 er komin út

Í ársskýrslunni er fjallað um aðaláherslur starfsáætlunar 2019–2020 og hvernig tókst að framfylgja þeim á árinu 2019 auk þess sem greint er frá helstu viðfangsefnum ársins. 

Ritstjóri ársskýrslunnar er Hrafnhildur Brynja Stefánsdóttir.

Ársskýrslan er eingöngu gefin út rafrænt.

Skoða nánar: Ársskýrsla Embættis landlæknis 2019 (PDF)

<< Til baka