10.07.20

Farsóttafréttir eru komnar út

 

Júlíhefti Farsóttafrétta er komið út. Farið er yfir þróun COVID-19 faraldursins það sem af er árinu 2020 og helstu áhrifavalda hans. Vakin er athygli á stöðugri aukningu á sárásótt og lekanda á Íslandi.

 

Lesa nánar: Farsóttafréttir. 13. árgangur. 3. tölublað. Júlí 2020

<< Til baka