08.07.20
Talnabrunnur júlímánaðar kominn út
Í Talnabrunni að þessu sinni er fjallað um starfsemi heilbrigðisþjónustu á tímum COVID-19 og tannheilsu 13 ára barna.
Ritstjóri Talnabrunns er Hildur Björk Sigbjörnsdóttir.
Lesa nánar: Talnabrunnur. 14. árgangur. 5. tölublað 2020.