11.06.20

Nýtt eyðublað vegna tilkynningar um starfsemi vefjamiðstöðva

Embætti landlæknis hefur gefið út nýtt eyðublað fyrir þá rekstraraðila í heilbrigðisþjónustu, sem hyggjast sækja um leyfi til að reka starfsemi vefjamiðstöðvar.

Starfsemi vefjamiðstöðva þarf að uppfylla þær kröfur sem fram koma í reglugerð um gæði og öryggi við meðhöndlun frumna og vefja úr mönnum nr. 1188/2008 

Viðeigandi eyðublað er hægt að nálgast hér (Word).

Eyðublaðið tekur gildi frá og með deginum í dag, 11.06.2020

Ef óskað er eftir upplýsingum, þá er hægt að senda tölvupóst á netfangið rekstur@landlaeknir.is

<< Til baka