05.06.20

Upplýsingar fyrir ferðamenn sem koma til Íslands eftir 15. júní 2020

(English below)

Farþegum sem koma til landsins eftir 15. júní 2020 verður gefinn kostur á að fara í sýnatöku vegna COVID-19 fremur en að sitja 14 daga í sóttkví. Börn fædd árið 2005 og síðar eru undanþegin sýnatöku. Boðið verður upp á sýnatöku á Keflavíkurflugvelli og fyrir komufarþega á öðrum alþjóðaflugvöllum og -höfnum. Farþegum ber einnig að fylla út skráningarform fyrir komuna til Íslands, hlíta sóttvarnareglum og þeir eru hvattir til að hlaða niður smáforritinu, Rakning C-19. Að svo stöddu verður ekki hægt að framvísa vottorði um próf erlendis til að fá undanþágu frá sóttkví.

 

Information for travellers to Iceland after 15 June 2020

As of 15 June, travellers can opt for a COVID-19 test upon arrival, as an alternative to 14 day quarantine. Children born in 2005 or later are exempt from testing. Testing will be available at Keflavik airport and for passengers arriving in other international airports or ports. Travellers will be required to fill out a pre-registration form before departure to Iceland, adhere to rules regarding infection control and are encouraged to download the tracing app, Rakning C-19. At this time, test results from other countries will not be accepted for exemption of quarantine.

<< Til baka