28.04.20

Móttaka embættis landlæknis opnar að nýju 4. maí.

Sjá stærri mynd

Móttaka embættis landlæknis, Katrínartúni 2, 6. hæð, opnar á nýjan leik mánudaginn 4. maí kl. 10:00.

Móttakan er opin mánudaga – föstudaga, kl. 10:00–16:00.

Skiptiborðið er opið sömu daga kl. 10:00–12:00 og 13:00–16:00. Sími: 510 1900.

Pössum upp á 2 metra fjarlægð, gætum að handþvotti og sprittum á okkur hendur reglulega

Upplýsingar um afgreiðsluna hér 

<< Til baka