11.03.20
Nýtt eyðublað vegna umsóknar um veitingu fjarheilbrigðisþjónustu
Útbúið hefur verið nýtt eyðublað fyrir rekstraraðila í heilbrigðisþjónustu, sem hyggjast sækja um leyfi til fjarheilbrigðisþjónustu.
Nýtt eyðublað: Umsókn um veitingu fjarheilbrigðisþjónustu
Þeir sem hyggjast hefja rekstur heilbrigðisþjónustu þurfa sem fyrr að fylla út eyðublaðið Tilkynning um rekstur heilbrigðisþjónustu.
Sjá einnig Spurt og svarað um fjarheilbrigðisþjónustu.
embætti landlæknis