03.03.20

Talnabrunnur febrúarmánaðar er kominn út

Í Talnabrunni að þessu sinni er fjallað um þróun á notkun lyfja við athyglisbresti og ofvirkni. Höfundar efnis eru Védís Helga Eiríksdóttir og Andrés Magnússon.

Ritstjóri Talnabrunns er Hildur Björk Sigbjörnsdóttir.

Lesa nánar: Talnabrunnur, 14. árgangur. 1. tölublað. Febrúar 2020

<< Til baka