16.12.19

Fjallað um heilsu og heilbrigðisþjónustu á Íslandi í evrópskum samanburði í nýjum Talnabrunni

Í nýjum Talnabrunni, fréttabréfi landlæknis um heilbrigðisupplýsingar  er fjallað um heilsu og heilbrigðisþjónustu á Íslandi í evrópskum samanburði. Er í greininni sagt frá svokölluðum Country Health Profiles sem Efnahags- og framfarastofnunin (OECD) og framkvæmdastjórn Evrópusambandsins gáfu nýverið út.

Ritstjóri og greinarhöfundur að þessu sinni er Hildur Björk Sigbjörnsdóttir.

Lesa nánar: Talnabrunnur, 13. árgangur. 10. tölublað. Nóvember—desember 2019.

<< Til baka