06.11.19

Nýtt útboð vegna inflúensubóluefnis 2020

Inflúensubóluefni, sem fyrri samningur átti við, verður ekki framleitt í óbreyttri mynd árið 2020. Því var ráðist í nýtt útboð vegna inflúensubóluefnis fyrir veturinn 2020–2021 og hefur það nú verið auglýst á vef Ríkiskaupa.

Sóttvarnalæknir

<< Til baka