14.10.19

Leifur Bárðarson leysir landlækni af

Sjá stærri mynd

Frá 14. október verður Alma D. Möller landlæknir frá vinnu í um sex vikur vegna aðgerðar á hné. Á meðan verður Leifur Bárðarson starfandi landlæknir.

Leifur er barnaskurðlæknir að mennt og starfaði áður á Landspítala, svo hjá velferðaráðuneytinu og loks hjá embætti landlæknis sem sviðsstjóri sviðs eftirlits og gæða og sem staðgengill landlæknis.

Mynd: Læknablaðið.

<< Til baka