09.10.19

Nýr Talnabrunnur fjallar um fæðingar og meðgöngutengda sjúkdóma á Íslandi

Fjallað er fæðingar og meðgöngutengda sjúkdóma á Íslandi í nýjum Talnabrunni embættis landlæknis. Höfundar efnis eru Hildur Björk Sigbjörnsdóttir og Védís Helga Eiríksdóttir.

Ritstjóri Talnabrunns er Hildur Björk Sigbjörnsdóttir.

Lesa nánar: Talnabrunnur, 13. árgangur. 8. tölublað. September 2019.

<< Til baka