02.07.19

Farsóttafréttir eru komnar út

 

Í Farsóttafréttum að þessu sinni er bent á að kynsjúkdómar eru enn mikið vandamál hér á landi. Fjallað er um breytingar á reglugerð um skráningar- og tilkynningarskylda sjúkdóma, viðbætur við almennar bólusetningar á Íslandi, sýklalyfjaónæmar bakteríur og opinberar aðgerðir gegn útbreiðslu þeirra.

Lesa nánar: Farsóttafréttir. 12. árgangur. 3. tölublað. Júlí 2019

Sóttvarnalæknir

<< Til baka