18.06.19

Talnabrunnur fjallar um orkudrykkjaneyslu og mataræði Íslendinga

Neysla barna og ungmenna á orkudrykkjum og þróun á mataræði landsmanna er til umfjöllunar í nýjum Talnabrunni Embættis landlæknis.  Höfundar efnis eru Elva Gísladóttir og Hólmfríður Þorgeirsdóttir.

Ritstjóri Talnabrunns er Hildur Björk Sigbjörnsdóttir.

Lesa nánar: Talnabrunnur, 13. árgangur. 5. tölublað. Júní 2019.

<< Til baka