23.04.19

Embætti landlæknis flytur frá Barónsstíg á Rauðarárstíg 10.

Vegna flutninganna verður embættið lokað mánudaginn 29. apríl nk.

Opnað verður á nýjum stað þriðjudaginn 30. apríl að Rauðarárstíg 10, 2. hæð.

Afgreiðslan er opin kl. 10:00-16:00. 

Um er að ræða tímabundið húsnæði fyrir starfsemina en þann þann 5. apríl sl. auglýsti Framkvæmdasýsla ríkisins eftir framtíðarhúsnæði fyrir embættið.

Rauðarárstígur 10.

<< Til baka