08.03.19

Fjallað er um mat á líkamlegri og andlegri heilsu í nýjum Talnabrunni

Fjallað er um mat á líkamlegri og andlegri heilsu eftir kyni, aldri og menntunarhópum í nýjum Talnabrunni. 

Höfundar efnis eru Hildur Björk Sigbjörnsdóttir, Védís Helga Eiríksdóttir, Sigríður Haraldsdóttir og Jón Óskar Guðlaugsson.

Ritstjóri Talnabrunns er Hildur Björk Sigbjörnsdóttir.

Lesa nánar: Talnabrunnur. 13. árgangur. 2. tölublað. Febrúar 2019 (PDF) 

<< Til baka