08.02.19

Talnabrunnur janúarmánaðar er kominn út

Talnabrunnur, fréttabréf landlæknis um heilbrigðisupplýsingar, er kominn út á vef Embættis landlæknis. Fréttabréfið birtir að þessu sinni upplýsingar um áfengis- og tóbaksnotkun landsmanna árið 2018. Höfundar efnis að þessu sinni eru Rafn M. Jónsson, Viðar Jensson og Sveinbjörn Kristjánsson.

Ritstjóri Talnabrunns er Hildur Björk Sigbjörnsdóttir.

Lesa nánar: Talnabrunnur. 13. árgangur. 1. tölublað. Janúar 2019 (PDF) 

<< Til baka