12.10.18

Talnabrunnur kominn út

Sjá stærri mynd

Talnabrunnur, fréttabréf landlæknis um heilbrigðisupplýsingar, er nú kominn út á vef Embættis landlæknis.

Að þessu sinni er fjallað um nýútkomna skýrslu, European Health Report, sem gefin var út af Evrópuskrifstofu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar.

Greinahöfundur er Sigríður Haraldsdóttir.

Ritstjóri Talnabrunns er Hildur Björk Sigbjörnsdóttir.

Lesa nánar: Talnabrunnur, 12. árgangur. 8. tölublað. September 2018.

<< Til baka