25.06.18

Fjallað um niðurstöður tóbakskönnunar í nýjum Talnabrunni

Sjá stærri mynd

Í nýjum Talnabrunni er fjallað um niðurstöður nýlegrar tóbakskönnunar þar sem fylgst er með daglegum reykingum fullorðinna, notkun á rafrettum og reyklausu tóbaki. 

Greinarhöfundar eru Sveinbjörn Kristjánsson og Viðar Jensson.

Ritstjóri Talnabrunns er Hildur Björk Sigbjörnsdóttir.

Lesa nánar: Talnabrunnur. 12. árgangur. 6. tölublað. Júní 2018.

<< Til baka