29.05.18

Nýr Talnabrunnur er kominn út

Sjá stærri mynd

Í nýjum Talnabrunni, fréttabréfi landlæknis um heilbrigðisupplýsingar er fjallað um fóstureyðingar og ófrjósemisaðgerðir á Íslandi árið 2017.

Ritstjóri Talnabrunns og greinarhöfundur að þessu sinni er Hildur Björk Sigbjörnsdóttir.

Lesa nánar: Talnabrunnur. 12. árgangur. 5. tölublað. Maí 2018.

<< Til baka